Um okkur

Fjölskyldufyrirtækið Fiskkaup hf. á og rekur Fish & chips vagninn. Fiskkaup eru útvegs- og fiskvinnslufyrirtæki sem veiðir fiskinn og verkar til sölu í vagninum. Ferskara getur hráefnið ekki orðið!

Fish & chips vagninn hefur fast aðsetur í Vesturbugt Reykjavíkurhafnar en hann færir sig stundum um set í borginni þegar tilefni gefast. Þannig má ganga að vagninum vísum við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu á meðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur þar yfir.

Frekari upplýsingar eru í veittar síma 840 4100 og með því að senda tölvupóst á info@fishandchipsvagninn.is.